Lónsbakkahverfi - hringtorg auglýsing deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 21. mars 2024 að vísa deiliskipulagstillögu vegna hringtorgs á gatnamótum Lónsvegar og Norðurlandsvegar í Lónsbakkahverfi í auglýsingu skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til 7. maí 2024 til að gera athugasemdir við tillöguna. 

Auglýsing:

Deiliskipulagstillaga: