Fréttasafn

Fundargerð - 16. júní 2016

Sveitarstjórn Hörgársveitar   70. fundur    Fundargerð   Fimmtudaginn 16. júní 2016 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgársveitar á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 16.júní 2016 kl. 15.00. Dagskrá fundarins má sjá hér:    ...

Forsetakosningar 2016 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir: ·Akureyri, Hafnarstræti 107, virka daga frá kl. 9:00 til 15:00. Frá 13. júní er opið til kl. 18:30. Laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. júní er opið frá kl. 14:00 til 17:00. Laugardaginn 25. júní er opið frá kl. 10:00 til 18:00. Kjörstaðir verða lokaðir þann 17. júní. Minnt e...

Ársreikningur Hörgársveitar 2015 - jákvæð niðurstaða

Ársreikningur Hörgársveitar 2015 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar 25. maí 2016. Samkvæmt ársreikningnum urðu rekstrartekjur alls 518,4 millj. kr. og rekstrargjöld 489,6 millj. kr. á árinu 2015. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 8,1 millj. kr.  Heildarrekstrarniðurstaða á árinu varð því jákvæð upp á 20,7 millj. kr. Eigið fé í árslok er 505,9 millj. kr. Veltufé frá rekstri á árinu var 53,...

Skólastefna Hörgársveitar samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 25. maí 2016 skólastefnu Hörgársveitar.  Skólastefnuna má finna hér og eru íbúar hvattir til að kynna sér hana....

Fundargerð - 25. maí 2016

Sveitarstjórn Hörgársveitar   69. fundur   Fundargerð   Miðvikudaginn 25. maí 2016 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. &nbs...

Fundargerð - 23. maí 2016

Fræðslunefnd Hörgársveitar   23. fundur   Fundargerð   Mánudaginn 23. maí 2016 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla, Eva María ...

Fundargerð - 23. maí 2016

Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 42. fundur Fundargerð Mánudaginn 23. maí 2016 kl. 15:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir í skipulags- og umhverfisnefnd ásamt Ómari Ívarssyni skipulagsfulltrúa og Snorra Finnl...

Sundlaugin Þelamörk

 ...

Blómasala Smárans

Hin árlega blómasala Smárans fyrir Hvítasunnu verður nú um helgina. Vöndurinn er á 2.500 kr og aðeins er tekið við pening. Takið vel á móti Smárafólki og njótið Hvítasunnunnar með fallegum blómvendi....