Fréttasafn

Lagning ljósleiðara

Gerður hefur verið samningur við Tengi hf. á Akureyri um að leggja á næstu misserum ljósleiðara um allan þann hluta sveitarfélagsins sem ekki hefur aðgang að honum nú þegar. Um er að ræða Lónsbakka, Kræklingahlíð, Þelamörk, Hörgárdal (nema ysta hluta hans) og Öxnadal. Á þessu svæði eru alls 125 íbúðarhús, auk allmargra frístundahúsa. ...

Fundargerð - 06. maí 2014

Þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson og Sunna H. Jóhannesdóttir, nefndarmenn, og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi starfsfólks Þelamerkurskóla, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði...