Á eyfirska safnadeginum eru söfn í Eyjafirði opin frá 13-17.
Bryddað er upp á ýmsu nýstárlegu í tilefni dagsins, sérstökum sýningum og óvæntum uppákomum.
Aðgangur er ókeypis þennan dag.