Fréttasafn

Ársreikningur 2011

sveitarsjóðs Hörgársveitar og stofnana hans var lagður fram á fundi sveitarstjórnar 21. mars 2012. Skv. honum varð afkoma sveitarsjóðsins nokkru betri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Munar þar mestu að framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélagsins urðu hærri en gert hafði verið ráð fyrir.Rekstrarafgangur ársins varð 66,8 millj. kr. og veltufé frá rekstri á árinu var 52,0 millj. kr., sem er um 89 þú...