Fréttasafn

Fundargerð - 06. nóvember 2012

Þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjárha...

Bingó á föstudag

Bingóið sem átti að vera á Melum í kvöld er frestað um viku.  Það verður s.s. haldið föstudaginn 9. nóv á Melum. Það er Leikfélag Hörgdæla sem stendur fyrir bingóinu og margir veglegir vinningar í boði....