Söfnun fyrir UNICEF
16.04.2008
Þann 23. apríl næstkomandi mun Þelamerkurskóli taka þátt í verkefni í samvinnu við UNICEF-hreyfinguna á Íslandi. Í því felst að nemendur fræðast um jafnaldra sína í öðrum heimshlutum og safna fé fyrir þurfandi börn um allan heim með því að stunda holla hreyfingu. Í fræðsluefninu er sagt frá lífi barna í þróunarlöndum, gleði þeirra og sorgum. Til að hjálpa nemendunum að fá útrás fyr...