Fundargerð - 03. mars 2008
03.03.2008
Fundur haldinn í skólanefnd 3. mars klukkan 16:301) Ingileif kynnti vinnu við að mynda skólastefnu fyrir Þelamerkurskóla. Mikil og góð vinna hefur verið í gangi og nauðsynlegt að halda þeirri vinnu áfram. Stefnt er að því að halda sameiginlegan vinnudag með kennurum, sveitarstjórnum, foreldrafélagi, foreldraráði og skólanefndinni ásamt þeim foreldrum eða íbúum sveitarfélaganna sem áhuga hafa...