Fundargerð - 07. maí 2007
07.05.2007
Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla, haldinn í Þelamerkurskóla mánudaginn 7. maí 2007 kl. 20. Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, formaður. Garðar Lárusson, varaformaður. Hanna Rósa Sveinsdóttir, ritari. Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri. Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi kennara. Guðrún Harðardóttir fulltrúi foreldraráðs, áheyrnarfulltrúi. Fundarefni: Ráðning nýs skólastjóra ...