Fréttasafn

Ný verslun í Hörgárbyggð

Á morgun, laugardaginn 2. desember, flytur Blómaval verslun sína á Akureyri að Lónsbakka í Hörgárbyggð. Hún hefur verið í mörg ár í Hafnarstræti 26. Reist hefur verið hús fyrir verslunin á Lónsbakka og er innangengt í hana úr verslun Húsasmiðjunnar. Í Blómavali er í boði mikið úrval blóma, grænmetis og gjafavara. Verslunin er boðin velkomin í sveitarfélagið....