Fundargerð - 11. október 2006
11.10.2006
Miðvikudaginn 11. október 2006 kl. 20:00 kom húsnefnd félagsheimilanna í Hörgár-byggð saman til fundar í Hlíðarbæ. Á fundinum voru Árni Arnsteinsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir og Jóhanna María Oddsdóttir, auk Sighvats Stefánssonar, húsvarðar, og Guðmundar Sigvaldasonar, sveitarstjóra. Þetta gerðist: 1. Klæðing í loft aðalsalar Á fundinn komu ...