Atvinna - Þelamerkurskóli
18.03.2025
Við Þelamerkurskóla eru fjölbreytt störf laus til umsóknar.
Í Þelamerkurskóla er rík áhersla lögð á að skapa aðstæður til náms við hæfi hvers og eins, nokkuð sem krefst samvinnu, sveigjanleika og lausnamiðaðrar hugsunar hjá öllu starfsfólki. Einkunnarorð skólans eru þroski, menntun og samkennd. Í skólanum er starfað eftir hugmyndafræði Jákvæðs aga og er skólinn er heilsueflandi skóli auk þess sem áhersla er lögð á útikennslu, rafræna kennsluhætti og skapandi starf.
Lausar stöður:
Umsjónarkennarar á mið- og unglingastigi
List- og verkgreinakennarar í textílmennt og sjónlist