Fundargerð - 13. mars 2007

Þriðjudaginn 13. mars 2007 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:00.   Fyrir var tekið:   1. Eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlitsins Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, dags....

Fundargerð - 06. mars 2007

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla 6. mars 2007 kl. 16:30   Fundinn sátu: Anna Lilja Sigurðardóttir, skólastjóri Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð Jóhanna María Oddsdóttir frá Hörgárbyggð Garðar Lárusson frá Arnarneshreppi Jónína Sverrisdóttir fulltrúi kennara Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri   Dagskrá: Skólastefna Þelamerkurskóla Útiskóli Þelamer...

Viðbygging leikskólans tekin í notkun

Í dag er fyrsti dagurinn í nýju húsi hjá börnunum á leikskólanunum Álfasteini. Húsið sem er viðbygging við leikskólann hefur verið í byggingu síðan í júlí sl. Á laugardaginn fluttu starfskonur húsgögn og muni úr eldri hlutanum í viðbygginguna. Nú taka við breytingar á eldri hlutanum sem miða það því að gera báða hlutana að einni heild. Þar verður pláss fyrir 30 börn, en í eldri hlutanum rúmuð...

Skólaheimsókn í Stóra-Dunhaga

Í síðustu viku fór hópur framhaldsskólanema úr VMA og MA ásamt grunnskólanemum í sveitaferð í Stóra-Dunhaga. Ferðin var hluti af framhaldsskólaáfanga sem heitir Mentorverkefnið Vinátta (sjá á www.vinatta.is og www.kvenno.is/vinatta). Meginmarkmið verkefnisins er að efla góð tengsl milli framhaldsskólanemenda og grunnskólanemenda og styrkja gagnkvæma virðingu og vináttu.Hópurinn fékk bærar mó...

Evróvision-sigurvegarar úr Hörgárbyggð

Hörgárbyggð átti glæsilega fulltrúa í forkeppni Evróvision á dögunum. Þaðan eru tveir efstu flytjendur keppninnar, Eiríkur Hauksson og Friðrik Ómar. Faðir Eiríks, Haukur Eiríksson, fæddist í Ási á Þelamörk. Friðrik Ómar er sonur Hjörleifs frá Steinsstöðum og Sólveigar Gestsdóttur Júlíussonar sem var lengi á Neðri-Vindheimum. Móðir hennar, Erla á Auðnum, er frá Skútum í Glerárþorpi sem va...

Ónýtar rafhlöður í endurvinnslu

Rafhlöður eiga ekki að fara í ruslið heldur á að skila þeim til úrvinnslu. Það er í raun sáraeinfalt. Hægt er að skila inn ónýtum rafhlöðum til Endurvinnslunnar á Akureyri og í sérstök ílát á bensínstöðvum, m.a. hjá Olís. Á vef Úrvinnslusjóðs, www.urvinnslusjodur.is, er hægt að finna spurningar og svör um rafhlöður, innihald þeirra, flokkun og áhrif spilliefna á umhverfið. Rafhlöðum er fargað...

Arna Baldvins með brons á Meistaramóti

Arna Baldvinsdóttir, Umf. Smáranum, náði 3. sæti í fimmþraut (16 ára og yngri) á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fór fram í Laugardalshöllinni í Reyjavík um helgina. Keppendur á mótinu voru alls 35, þar af voru 31 utan höfuðborgarsvæðisins. Nánar hér á umse.is....

Góður kynningarfundur um aðalskipulag

Í gærkvöldi var haldinn velheppnaður kynningarfundur um aðalskipulag Hörgárbyggðar sem nú er unnið að. Yngvi Þór Loftsson og Óskar Örn Gunnarsson kynntu forsendur skipulagsins og sýndu margar uppdrætti þar að lútandi. Kynningarfundurinn var vel sóttur, á honum voru um 50 manns. Á fundinum var ákveðið að setja upp hér á heimasíðunni ábendinga- og athugasemdasíðu, sjá hér. Þar getur fólk komið ...

Samið um fyrstu lóðina á nýju þjónustusvæði

Í dag skrifuðu Vélaver hf. og Hörgárbyggð undir samning um lóð Vélavers á 1 hektara lóð undir þjónustumiðstöð fyrir Norðurland. Lóðin er á nýju byggingarsvæði við vegamót hringvegar og Blómsturvallavegar í Hörgárbyggð. Nýja byggingarsvæðið er í þjóðbraut og aðkoma stórra bíla og tækja verður einstaklega góð. Staðurinn er áberandi og reiknað er með að hann verði eftirsótt athafnasvæði.    ...

Fundargerð - 14. febrúar 2007

Miðvikudaginn 14. febrúar 2007 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 11. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1...