Menningarmiðstöð á Öxnadalsárbrúnni?

Bygging lítillar menningarmiðstöðvar á gömlu Öxnadalsárbrúnni neðan við Bakkaselsbekkuna er hugmynd sem sveitarstjórn Hörgárbyggðar ræddi á dögunum. Það er fjöllistamaðurinn Örni Ingi sem setur fram hugmyndina. Hann sér fyrir sér náttúrulega miðstöð fyrir myndlistarskóla og vinnustofu listamanns. Hann telur staðsetninguna frábæra, bæði í náttúrulegu tilliti og vegna nálægðar við æskustöð...

Hörgárbyggð eignast byggðarmerki

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var ákveðið að merkið sem er hér til vinstri verði byggðarmerki Hörgárbyggðar. Merkið teiknaði Jóhann H. Jónsson, teiknari, eftir hugmynd sem varð til á heimaslóðum. Það vísar til Hraundrangans milli Öxnadals og Hörgárdals og Hörgárinnar sem rennur eftir endilöngu sveitarfélaginu. Græni liturinn í merkinu táknar gróskuna og búsældina á svæðinu. Byggða...

Fundargerð - 26. apríl 2007

Fimmtudagskvöldið 26. apríl 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1. Skrifað undir fundargerð síðasta fundar.   2. Fjallskilastjóri hefur haft símasamband við Þórarinn Magnúson fjallskilastjóra Akrahrepps varðandi göngur á Almennings- ...

Fundargerð - 26. apríl 2007

Fimmtudaginn 26. apríl 2007 kl. 15:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Unnar Eiríksson og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur Þelamerkurskóla fyrir árið 2006 Lagður fram ársreikningur Þelamerkurskóla fyrir árið 2006. Ársreikningurinn...

Fundargerð - 26. apríl 2007

Fimmtudaginn 26. apríl 2007 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 14:00.   Fyrir var tekið:   1. Ársreikningur Íþróttamiðstöðvarinnar fyrir árið 2006 Lagður fram ársreikningur Íþróttamiðstöðvarinnar...

Síldin slær í gegn

Sýningar Leikfélags Hörgdæla á leikritinu “Síldin kemur og síldin fer” hafa gengið mjög vel. Það hefur verið sýnt 14 sinnum, alltaf nema einu sinni fyrir fullu húsi. Rúmlega 1.300 manns hafa séð sýninguna. Leikritið hefur fengið góða dóma, sjá t.d. á dagur.net. Ráðgert er að sýna verkið a.m.k. sex sinnum í viðbót. Síðasta sýning verður sunnudaginn 6. maí nk., sjá:15. sýning&nbs...

Ársreikningar 2006 lagðir fram

Á fundi sveitarstjórnar Hörgárbyggðar í gær voru ársreikningar Hörgárbyggðar fyrir árið 2006 lagðir fram til fyrri umræðu. Þar kemur m.a. fram að rekstrarniðurstaða ársins varð jákvæð upp á 19,3 millj. kr., sem er 10,5% af rekstrartekjum sveitarfélagsins. Fjárhagsstaða sveitarsjóðs er mjög traust og veltufjárhlutfall hjá honum er 3,71. Ársreikningunum var vísað til síðari umræðu og ...

Fundargerð - 18. apríl 2007

Miðvikudaginn 18. apríl 2007 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 13. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Á fundinn mætti Arnar Árnason, löggiltur endurskoðandi. Axel Grettisson og Jón Þór Brynjarsson frá Arnarneshreppi...

Fundargerð - 16. apríl 2007

Miðvikudaginn 16. apríl 2007 kl. 20:30 kom húsnefnd félagsheimilanna í Hörgárbyggð saman til fundar í Hlíðarbæ. Á fundinn komu Árni Arnsteinsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir og Jóhanna María Oddsdóttir, auk Sighvats Stefánssonar húsvarðar Hlíðarbæjar, Þórðar Steindórssonar húsvarðar Mela og Guðmundar Sigvaldasonar, sveitarstjóra. Ennfremur voru á fundinum fulltrúar Leikfélags Hörgdæla og Kvenfélags ...

Deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæðis auglýst

Auglýst hefur verið tillaga að deiliskipulagi nýs verslunar- og þjónustusvæðis við Lækjarvelli í Hörgárbyggð. Svæðið er austan við hringveg nr. 1 og norðan Blómsturvallavegar, u.þ.b. 1 km norðan við Húsasmiðjuna. Svæðið er 17,5 ha að stærð og þar er gert er ráð fyrir 21 lóð, af ýmsum stærðum og gerðum. Athugasemdafrestur við deiliskipulagstillöguna er til 30. maí...