Fundargerð - 13. desember 2006

Miðvikudaginn 13. desember 2006 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mættir voru: Axel Grettisson, Árni Arnsteinsson, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Brynjarsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 20:00.   Fyrir var tekið:   1. Umsóknir um starf forstöðumanns Lagðar fram umsóknir 12 manna um starf forstöðumanns Íþ...

Sparkvöllur við Þelamerkurskóla

Í upphafi þessa árs ákváðu Hörgárbyggð og Arnarneshreppur að byggður verði sparkvöllur við Þelamerkurskóla á árinu 2007. Stefnt er að því að völlurinn verði tilbúinn fyrir næsta haust. Sparkvöllurinn er hluti af átaki Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) um slíka velli, sem byrjaði árið 2004. KSÍ leggur fram fyrsta flokks gervigras og heimamenn standa straum af öðrum kostnaði. Búi...

Fundargerð - 06. desember 2006

Miðvikudaginn 6. desember 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 8. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1.&...

Ný verslun í Hörgárbyggð

Á morgun, laugardaginn 2. desember, flytur Blómaval verslun sína á Akureyri að Lónsbakka í Hörgárbyggð. Hún hefur verið í mörg ár í Hafnarstræti 26. Reist hefur verið hús fyrir verslunin á Lónsbakka og er innangengt í hana úr verslun Húsasmiðjunnar. Í Blómavali er í boði mikið úrval blóma, grænmetis og gjafavara. Verslunin er boðin velkomin í sveitarfélagið....

Fundargerð - 30. nóvember 2006

Fimmtudaginn 30. nóvember 2006 kl. 15:45 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Anna Lilja Sigurðardóttir og Guðmundur Sigvaldason sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2007 Lagt fram uppkast að fjárhagsáætlun ársins 2007 fyrir Þelamerkurskóla. Framkvæmdanefndin legg...

Skráningu fornleifa lokið

Undanfarin þrjú sumar (2004-2006) var lokið við að skrá allar fornleifar í Hörgárbyggð, þ.e. svonefnd aðalskráning fornleifa. Áður en kom til sameiningar sveitarfélaganna í Hörgárbyggð, var búið að skrá fornleifar í Glæsibæjarhreppi. Á þessum þremur árum hafa verið skráðir 900-1.000 minjastaðir í sveitarfélaginu. Áætlað er að úrvinnslu skráningarinnar verði lokið næsta vor. Miðað vi...

Jarðgerðarstöð?

Að frumkvæði Norðlenska hf. á Akureyri hefur á undanförnum mánuðum verið undirbúin bygging stórrar jarðgerðarstöðvar fyrir lífrænan úrgang. Á fundi sveitarstjórnar Hörgárbyggðar fyrr í vikunni var ákveðið að taka jákvætt í beiðni um aðild að rekstri stöðvarinnar. Talið er að um 60% af öllum úrgangi sé lífrænn. Ef jarðgerðarstöðin verður byggð mun verða til ný förgunarleið fyrir...

Fundargerð - 23. nóvember 2006

Fimmtudagskvöldið 23. nóvember 2006 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1. Farið var yfir hvað þyrfti að ræða við oddvita og sveitarstjóra, en þeir eru væntanlegir á fundinn síðar í kvöld. Það sem helst þarf að ræða er, fastara form á verkaskipting...

Fundargerð - 23. nóvember 2006

Fimmtudaginn 23. nóvember 2006 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í íþróttahúsinu. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Helgi Jóhannsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 19:30.   Fyrir var tekið:   1. Uppsögn forstöðumanns Helgi Jóhannsson, forstöðumaður, lagði fram bréf þar sem hann segir starfi sínu sem forstöðumaður...

GSM-samband á Öxnadalsheiði

Í dag og á morgun mun Síminn setja upp GSM-stöðvar í Öxnadal og á Öxnadalsheiði. Með þessum nýju stöðvum bætast við tæplega 20 km af þjóðvegi þar sem er GSM samband frá Símanum. Þar með eru öll heimili í Hörgárbyggð með GSM-samband frá báðum farsímafyrirtækjunum. Þá eru vegfarendur efst í Öxnadal og á Öxnadalsheiði betur settir en áður ef þeir lenda þar í vandræðum, t.d. vegna veður...