Anna Dóra hefur orðið

Sælt veri fólkið. Ég heiti Anna Dóra og flutti í Hörgárbyggð fyrir rúmu ári. Mig langar að kynna sjálfa mig til sögunnar sem fréttaleysuritara heimasíðu Hörgárbyggðar. Lýst var eftir fréttariturum, en ég hef ekki aðgang að neinum bitastæðum fréttum í byggðarlaginu, en langar samt óskaplega til að leggja eitthvað til málanna.  Mér var vel tekið og hér er ég komin með fyrstu hugleiðingarnar:Sem...

Fundargerð - 06. september 2006

Miðvikudaginn 6. september 2006 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggð-ar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Sveitarstjórn Hörgárbyggðar kaus á fundi sínum 21. júní 2006 eftirtalda í skipulags- og umhverfisnefnd fyrir kjörtímabilið 2006-2010. Aðalmenn:                      ...

Stella frá Auðbrekku fékk styrk

Sl. föstudag veitti Landsbankinn á Akureyri Guðbjörgu Stellu Árnadóttur frá Auðbrekku í Hörgárdal styrk til rannsóknatengds framhaldsnáms við auðlindadeild Háskólans á Akureyri. Hún brautskráðist frá þeirri deild síðastliðið vor. Styrkurinn er að fjárhæð 500.000 krónur. Stellu er óskað til hamingju með styrkinn. Nánar um styrkveitinguna má lesa hér....

Fundargerð - 05. september 2006

Þriðjudaginn 5. september 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 4. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   &n...

Orðsending frá fjallskilanefnd

Fjallskilanefnd Hörgárbyggðar minnir á að í 14. gr. fjallskilasamþykktar fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar er eftirfarandi ákvæði:  „Samhliða seinni göngum skulu landeigendur afgirtra heimalanda smala þau lönd og gera full skil á því fé sem þar er.” Ef landeigendur ætla að hreinsa fé út úr girðingum mælir fjallskilanefnd með að það sé gert fyrir 1. göngur....

Úrslit bæjakeppni Framfara

Á laugardaginn fór fram bæjakeppni hrossaræktarfélagsins Framfara á skeiðvellinum við Björg. Keppt var í 7 flokkum. Mótið tókst vel og þátttaka var góð, nema hún hefði mátt vera meiri í bændaflokknum. Styrktaraðilar mótsins voru fjölmargir og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir framlag þeirra. Sigurvegarar mótsins urðu: Í pollaflokki Brynjar Logi Magnússon, Akureyri, og Djákni frá Dalvík,...

Hlíðarbær fær andlitslyftingu

Um þessar mundir er verið að mála félagsheimilið Hlíðarbæ að utan og skipta um járn á hluta af þaki þess. Múrviðgerðir og málningarvinnuna annast Pálmi Bjarnason skv. tilboði sem hann gerði í verkið. Síðustu daga hefur Þorsteinn Áskelsson unnið að því að setja nýtt þakjárn á sal hússins. Áður var búið að skipta um járn á öðrum þakflötum hússins....

Fundargerð - 27. ágúst 2006

Sunnudagskvöldið 27. ágúst 2006 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.        Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð. 2.      Gengið var frá til dreifingar fjallskilaboðum fyrir hver...

Göngur og réttir í Hörgárbyggð 2006

Í Glæsibæjardeild, Syðri-Bægisárdal og neðri hluta Skriðudeildar fram að Barká verða fyrstu göngur laugardaginn 9. sept. Réttað verður í Þórustaðarétt og Þorvaldsdalsrétt síðdegis sama dag auk nokkurra heimarétta. Í fremri hluta Skriðudeildar og Öxnadal verða fyrstu göngur frá miðvikudeginum 13. sept. til sunnudagsins 17. sept. Réttað verður í Staðarbakkarétt föstudaginn 15. sept. kl. 10 f.h. og ...

Í Skjaldarvík verði áfram hjúkrunardeild

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar tekur undir þau sjónarmið starfsmanna í Skjaldarvík að þar sé mjög heppilegt að reka heimili fyrir fólk með minnisglöp og skorar á bæjarstjórn Akureyrar að endurskoða þá afstöðu sína að leggja niður heimilið, ekki síst í ljósi þess að biðlistar eftir hjúkrunarrýmum í héraðinu hafa verið að lengjast....