Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga verður haldinn í Þelamerkurskóla laugardaginn 27. maí og stendur yfir frá kl. 10:00 til kl. 20:00. Gengið inn ofan við mötuneytið....
Nú er söfnun að ljúka á baggaplasti í bili. Síðasta ferð í Hörgárbyggð verður fimmtudaginn 8. júní n.k. Í þessari ferð verður einnig tekið við áburðarpokum, bæði innri og ytri pokunum (átt er við sekkina) en bændur þurfa að aðskilja þá, hafa ytri pokana í sér sekk og innri pokana í öðrum. Tekið úr bréfi frá Sagaplast ehf., á Akureyri, Gunnari Þ. Garðarssyni. S. 46...
Upplýsingar frá kjörstjórn Hörgárbyggðar vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí 2006. 1. Þar sem engir framboðslistar bárust kjörstjórn, verða kosningar í Hörgárbyggð óbundnar. 2. Kosið verður í Þelamerkurskóla. Hefst kjörfundur kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00. 3. Fækkun...
Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar 2006 mun liggja frammi á skrifstofu Hörgárbyggðar í Þelamerkurskóla frá 17. maí fram að kjördegi á auglýstum opnunartíma Oddviti. ...
Þann 27. maí nk. munu íbúar Hörgárbyggðar, eins og aðrir íbúar þessa lands, ganga að kjörborðinu og kjósa sér nýja sveitarstjórn til næstu fjögurra ára. Tilefni þessara skrifa er sá að fara yfir það helsta sem fráfarandi sveitarstjórn hefur verið að vinna að. Má þar helst nefna að hart var sótt að sveitarstjórn að hún heimilaði Sorpeyðingu Eyjafjarðar að urða sorp í Hörgárbyggð. Fyrs...
Helga Arnheiður Erlingsdóttir, sveitarstjóri er í veikindaleyfi um óákveðinn tíma. . Elvar Árni Lund hefur verið fenginn til að sinna ákveðnum verkefnum á meðan. Einnig mun Ásgeir Már Hauksson, fulltrúi á skrifstofu sveitarfélagsins sinna tilfallandi verkefnum ásamt oddvita, Helga Bjarna Steinssyni...
Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla 26. apríl 2006 kl. 16:30 Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Sigrún Jónsdóttir frá Arnarneshreppi, varaformaður Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari. Ingibjörg Smáradóttir fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Jónína Sverrisdóttir fulltrúi kennara Unnar Eiríksson að...