Fundargerð - 23. ágúst 2005

Þriðjudagskvöldið 23. ágúst 2005 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi fært til bókar:   1.  Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.  Farið var yfir fasteignamat lands til álagningar gangnadagsverka. Vegna hækkunar matsins milli ára fjölgar landsdagsv...

Fundargerð - 23. ágúst 2005

Fundur haldinn í leikskólanefnd mánudaginn 29. ágúst 2005.  Mættir voru :  Logi Geir Harðarson formaður leikskólanefndar, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Borghildur Freysdóttir,  Hanna Rósa Sveinsdóttir  og Hugrún Ósk Hermannsdóttir  leikskólastjóri.   Dagsskrá: 1.   Tilboð í  vöktun á öryggiskerfi leikskólans. 2.   Biðlistar. 3.   Starfs...

Framkvæmdir við Birkihlíð

Framkvæmdir halda áfram við Birkihlíð.  Flutt er í þau tvö hús sem upp eru komin. Undanfarið hafa verið steyptir grunnar að fleiri húsum og eða að 5 húsum til viðbótar og verið að byrja að reisa hús á einum þeirra.  Þá á aðeins eftir að steypa einn grunn, en áætlað er að húsin við Birkihlíð verði 8. Þetta eru timburhús, íbúð og bílskúr.  Katla ehf. byggir hú...

Líf í og við Hörgá.

Oddvinn hér í Hörgárbyggð, Helgi B. Steinsson sem er mikil veiðikló, veiddi hnúðlax í Hörgá við Þelamerkuskóla í síðustu viku.  Hnúðlaxinn var 3 pund.   Hnúðlax er afar sjaldgæfur á þessum slóðum.       Öðru hvoru sjást selir fara upp Hörgána.  Nýlega sást selur við Skóga á Þelamörk.   Fuglalíf hefur aukist mjög við ána síðustu ár og má það eflaust þakk...

Fundargerð - 17. ágúst 2005

Miðvikudaginn 17. ágúst 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 69. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Ásrún Árnadóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hör...

Gásadagurinn, 24. júlí

Gásir Miðaldaverslun og messa sunnudaginn 24.júlí kl. 13-17.                    Kl. 13 guðsþjónusta við kirkjutóttina á Gásum, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir messar, sr.Gylfi Jónsson leikur á harmonikku og kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls leiðir sönginn.      kl. 14-17 miðaldalíf í...

Fundargerð - 05. júlí 2005

Þriðjudagskvöldið 5. júlí 2005 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson. Einnig sat Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar fundinn.   Eftirfarandi fært til bókar:   1.  Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.  Lesin tvö bréf sem borist hafa sveitarstjórn varðandi gan...

Fundargerð - 15. júní 2005

Miðvikudaginn 15. júní 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 68. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgár...

Fífilbrekkuhátíð á Hrauni

      Í gær, sunnudaginn 12. júní var haldin Fífilbrekkuhátið á Hrauni í Öxnadal.  Þetta er í annað sinn sem Fífilbrekkuhátið er haldin að Hrauni og var sú fyrri fyrir ári síðan.  Það er Menningarfélagið Hraun í Öxnadal sem stendur fyrir hátíðinni. Hátíðin hófst um kl. 14:00.  Tryggvi Gíslason bauð gesti velkomna og sagði frá starfsseminni og endurbótum á Hr...

Álfasteinn 10 ára

Í dag er haldið upp á afmæli leikskólans Álfasteins.  Veðrið leikur við afmælisgesti sem fagna afmælinu í leik og með góðum veitingum.  Á Álfasteini hefur verið unnið farsælt leikskólastarf þennan liðna áratug og þrátt fyrir að skólinn sé ekki stór í sniðum þá hafa mörg börn fengið að njóta þess að vera í skólanum við leik og störf í umsjón góðra starfsmanna.  Það er...