MENOR - Tímrit Máls og menningar

      Örsögusamkeppni MENOR og Tímarits Máls og menningar     Menningarsamtök Norðlendinga, MENOR, efnir til samkeppni um örsögur í vetur í samstarfi við Tímarit Máls og menningar.  Örsögur eru nefndar örstuttar smásögur, oft með ljóðrænu ívafi.  Þátttaka er heimil fólki á öllum aldri og alls staðar á landinu.  Skilafrestur er til 1. maí næstkomandi.  Þ...

Fundur í sveitarstjórn.

Næsti fundur í sveitarstjórn verður miðvikudagskvöldið 16. febrúar n.k.  Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. Dagskráin mun liggja frammí á skrifstofu sveitarfélagsins tveimur sólarhringum fyrir fund og eins mun hún birtast á heimasíðunni.  ...

Fundargerð - 05. febrúar 2005

Fundur Skipulagsnefndar haldinn á kaffistofu sveitarfélagsins 8.12.04 kl 20:30. Mætt voru Helga sveitarstjóri, Hermann, Árni og Birna í forföllum Gunnars Hauks.   Mál. Erindi frá Sigurgeir Vagnssyni þar sem hann óskar eftir framkvæmdaleyfi til að byggja einbýlishús í landi Sólborgarhóls, ofan þjóðvegar 1. Nefndin samþykkir erindið og felur sveitarstjóra að vinna áfram að málinu.   Mál...

Auglýsing um deiliskipulag

Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Steðja í Hörgárbyggð   Hér með er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Steðja, samkvæmt 25.gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og skipulagsreglugerðar gr. 6.2.3.  Samþykkt deiliskipulag sem nær til þess hluta svæðisins sem um ræðir fellur þar með úr gildi.   Skipulags- og byggingarskilmálar ...

Fundargerð - 03. febrúar 2005

Fimmtudaginn 3. febrúar 2005, stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í íþróttahúsinu. Mætt voru:  Ármann Búason, Helgi Jóhannsson, Helgi Steinsson og  Hjördís Sigursteinsdóttir.  Auk þess komu bókhaldarar íþróttamiðstöðvarinnar Helga Erlingsdóttir og Ásgeir Már Hauksson.  Hjördís Sigursteinsdóttir ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:10.   Fyrir var te...

Fundargerð - 27. janúar 2005

Fimmtudaginn 26. janúar 2005, kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru:  Anna Lilja Sigurðardóttir, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Hjördís Sigursteinsdóttir og Unnar Eiríksson.  Auk þess komu Helgar Erlingsdóttir (vegna annars til sjötta dagskrárliða) og Ásgeir Már Hauksson (vegna sjötta dagskrárliðar).    Fundurinn hófst kl. 15:10 &nb...

Fundargerð - 26. janúar 2005

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla miðvikudaginn 26. janúar 2005 kl. 16:30.   Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Hannes Gunnlaugsson frá Arnarneshreppi, varamaður Sigrúnar Jónsdóttur Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari Gylfi Jónsson fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Unnar Eiríksson aðstoðarskólas...

Fundargerð - 19. janúar 2005

Miðvikudaginn 19. janúar 2005 kl. 19:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 62. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörg...

Sveitarstjórnarfundur - dagskrá

  Fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar Miðvikudagskvöldið 19. janúar 2005. Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:30.   Dagskrá:   Héraðsnefnd Eyjafjarðar, samningur við Héraðsn. Þingeyinga - bygg.fulltr. Samstarfssamningur um brunavarnir. Ársskýrsla Náttúruverndarnefndar Eyjafjarðar. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra.  Fjárhagsáætlun 2005- kostanaðrskipti...

Vetur

...