Fífilbrekkuhátíðin

    Sunnudaginn 13. júní s.l. stóð félagið Hraun í Öxnadal ehf. fyrir "Fífilbrekkuhátíð á Hrauni.  Hátíðin stóð frá hádegi og fram á kvöld.  Yfir hundrað manns sóttu hátíðina. Tryggvi Gíslason fyrrum skólameistari Menntaskólans á Akureyri setti hátíðina.  Gerði Tryggvi grein fyrir framtíðaráformum félagsins, en það hyggst koma á fræðasetri og minningarstofu um skáldið og ...

Atburðir í Hörgárbyggð í sumar

Blíðskaparsumar. Sumarið hefur verið með eindæmum gott  hér í Hörgárbyggð í sumar eins og víðast annars staðar á landinu.  En verðurblíðan hefur haft í för með sér mikinn þurrk þannig að farið er að bera á vatnsskorti og tún hafa víða brunnið. Sláttur hófst um mánaðamót maí - júní og einhver tún hafa verið slegin þrisvar.  Nú er verið að slá kornakrana sem voru o...

Fundargerð - 25. ágúst 2004

Fundur í skipulagsnefnd haldinn á kaffistofu Hörgárbyggðar 25.08.04 kl 20:15.  Mættir: Gunnar Haukur, Hermann og Árni.   1. Tvær síðustu fundargerðir undirritaðar. 2. Erindi undirritað af Ævari Ármannssyni f.h. eigenda Skipalóns. Sótt er um leyfi til að setja upp tvo sumarbústaði í landi Skipalóns samkvæmt meðfylgjandi afstöðumynd. Einnig fylgdi teikningar af fyrirhuguðu húsi, sem á að ...

Fundargerð - 18. ágúst 2004

Miðvikudaginn 18. ágúst 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 55. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarm...

Fundur í sveitarstjórn 18.08.04

DAGSKRÁ   Fundur er boðaður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 18. ágúst 2004, kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.   Efni fundarins: Fundargerðir. a)      Fundargerð stjórnar búfjáreftirlits 18. svæðis frá 24. júní 2004. b)      Fundargerðir byggingarnefndar Eyjafjarðar frá 6. júlí og 21. júlí 2004. c)    &nb...

Fundargerð - 09. ágúst 2004

Mánudagskvöldið 9. ágúst 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Eftir að haft hefur verið samráð við þá, sem sleppa fé vestan megin  í...

Fundargerð - 30. júlí 2004

Föstudagskvöldið 30. júlí 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson, einnig sat Helgi Steinsson oddviti hluta fundarins.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Bréf hefur borist fjall...

Fundargerð - 25. júlí 2004

Fundur skipulagsnefndar haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins 25.07.04. kl. 20:15.   Mætt voru; Hermann, Árni og Birna, fyrsti varamaður nefndarinnar í stað Gunnars Hauks sem var fjarverandi svo og sveitarstjórinn Helga Arnheiður.   1. mál.     Hermann setti fund og lagði fram svohljóðandi tillögur, sem voru sam­þykktar samhljóða.  1. Búin verði til dagskrá f...

Fundargerð - 24. júní 2004

Fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 54. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ásrún Árnadóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar se...

Fundargerð - 15. júní 2004

Þriðjudaginn 15. júní 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 53. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Einn áheyrnarfulltrúi var mættur. Helgi Steinsson oddviti Hörgá...