Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal
03.06.2004
Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni best í sæld og þrautum. Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Úr Dalvísu 1844 Sunnudaginn 13. júní n.k. verður haldin Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar [1807-1845], fyrsta nútímaskálds Íslendinga og f...