Gráa svæðið, gallerý

Í Þelamerkurskóla er rekið gallerýið "Gráa svæðið". Aðalheiður Eysteinsdóttir, myndmenntakennari, á allan heiður af gallerýinu. Þar sýnir núna Bjarni Sigurbjörnsson, sem hefur skapað sér sérstöðu á Íslandi með kraftmiklum abstrakt málverkum á plexigler. Á undan Bjarna sýndi Arnfinna Bjönsdóttir, Siglufirði, klippimyndir á Gráa svæðinu. Í desember verður þar Þjóðverjinn Jan Voss, kon...

Fundargerð - 25. október 2006

Miðvikudaginn 25. október 2006 kl. 20:00 kom húsnefnd félagsheimilanna í Hörgárbyggð saman til fundar í Hlíðarbæ. Á fundinn komu Árni Arnsteinsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir og Jóhanna María Oddsdóttir, auk Sighvats Stefánssonar húsvarðar Hlíðarbæjar og Guðmundar Sigvaldasonar, sveitarstjóra. Ennfremur voru á fundinum Þorsteinn Áskelsson, Þorvar Þorsteinsson og Jóhannes Axelsson.   Þetta gerð...

Fundargerð - 24. október 2006

Dagskrá fundar: Félagsstarf aldraðra Gerð jafnréttisáætlunar fyrir Hörgárbyggð Önnur mál   Unnar viðraði þá hugmynd að koma á fót einhverskonar starfi fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu, t.d með því að bjóða þeim í sund, síðan yrði hægt að fara upp í skóla í mat og einhverskonar starf eftir það jafnvel í samvinnu við nemendur skólans, tölvukennslu, myndmennt, handverk, söngur eða spila s...

Halloween-partí

Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, var Halloween-partí hjá 1. - 4. bekk Þela-merkurskóla. Það var haldið í fjós-hlöðunni hjá Árna og Boggu í Stóra-Dunhaga. Foreldrar krakkanna í bekkjunum skipu-lögðu dagskrána og hlaðan var skreytt með alls kyns verum og draugum. Heilmikið var um að vera, grill, ratleikur, öskurkeppni og bragðað á gotteríi. Börn og fullorðnir komu í búningum sem hæfðu tilefninu, ei...

Vegabætur

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar leggur þunga áherslu á að áætlun gildandi vegáætlunar um fjárveitingar í framkvæmdir við Hörgárdalsveg og Dagverðareyrarveg árið 2008 minnki ekki, og að strax árið eftir haldi framkvæmdir við þessa vegi áfram. Þá bendir sveitarstjórnin á að uppbygging annarra tengivega í sveitarfélaginu sé mjög brýn. Fyrir dyrum stendur að endurskoða vegáætlunina. Myndin er af brún...

Fundargerð - 18. október 2006

Miðvikudaginn 18. október 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 6. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Aðalheiður Eiríksdóttir, Árni Arnsteinsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason   1.&nbs...

Fundargerð - 16. október 2006

Mánudaginn 16. október 2006 kl. 15:45 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi B. Steinsson, Anna Lilja Sigurðardóttir og Guðmundur Sigvaldason sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1.  Kaup á símkerfi Anna Lilja kynnti tilboð sem borist hefur frá EJS í símkerfi fyrir skólann. Um er að ræða notað símkerfi. Núv...

Árshátíðin

Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, verður hin árlega árshátíð í Hlíðarbæ. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Að árhátíðinni standa Leikfélag Hörgdæla, Ferðafélagið Hörgur, Ungmennafélagið Smárinn, Hrossaræktarfélagið Framfari og Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls, sjá nánar hér. ...

Fundargerð - 11. október 2006

Miðvikudaginn 11. október 2006 kl. 20:00 kom húsnefnd félagsheimilanna í Hörgár-byggð saman til fundar í Hlíðarbæ. Á fundinum voru Árni Arnsteinsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir og Jóhanna María Oddsdóttir, auk Sighvats Stefánssonar, húsvarðar, og Guðmundar Sigvaldasonar, sveitarstjóra. Þetta gerðist:   1.         Klæðing í loft aðalsalar Á fundinn komu ...

Af kornskurði

Í lok síðustu viku var síðasta byggið skorið í Hörgárbyggð á þessu sumri. Þá voru Helgi á Bakka, Kristján á Tréstöðum og vinnumaður Helga að ljúka við kornskurð á Sílastaða-ökrum. Þar var myndin tekin (stærri mynd hér). Uppskeran var 50-60 tonn. Almennt gekk byggræktin vel í  Hörgárbyggð í sumar....