Fundargerð - 03. desember 2009

Fimmtudaginn 3. desember 2009 kl. 16:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Menntamálaráðuneyti, eftirlit með skólahaldi Lagt fram bréf, dags. 24. nóvember 2009, frá mennta- og menningarmálará...

Fundargerð - 03. desember 2009

Fimmtudaginn 3. desember 2009 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:00.   Fyrir var tekið:   1. Frímiðar í sund Farið yfir nýtingu á frímiðum í sund sem gefnir voru út í desember 2008 í tilefni þ...

Jólaannir í Laufási á sunnudaginn

Jólastemning mun ríkja sunnudaginn 6. desember kl. 13:30-16:30 í gamla bænum Laufási við utanverðan Eyjafjörð. Þá verður hægt að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla sveitasamfélaginu. Jólaundirbúningurinn hefst með fjölskylduguðsþjónustu í Laufáskirkju kl 13:30 þar sem sr. Bolli Pétur Bollason messar. Sungnir verða aðventusálmar og einsöngvari er Óskar Pétursson. Í gamla bæn...

Fyrsti körfuboltaleikur Smárans

Á fimmtudaginn, 3. des. kl. 14:30, fer fram fyrsti opinberi körfuboltaleikurinn á vegum Umf. Smárans. Þá mun körfuboltalið Smárans sem skipað er leikmönnum 12 ára og yngri keppa við lið Þórs frá Akureyri. Raunar verða tvö lið frá Þór á staðnum, annars vegar lið skipað krökkum í 5. bekk og hins vegar lið skipað krökkum í 4. bekk og yngri. Þjálfari Smárans er Ari H. Jósavins...

Viðræður um sameiningu

Sveitarstjórnir Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps hafa ákveðið að taka upp viðræður á grundvelli 90. gr. sveitarstjórnarlaga um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Í samræmi við lagagreinina hafa sveitarstjórnirnar kosið í samstarfsnefnd til að kanna kosti og galla sameiningarinnar. Í nefndina hafa verið kosin: Axel Grettisson frá Arnarneshreppi Birna Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð Helgi B. St...

Fundargerð - 18. nóvember 2009

Miðvikudaginn 18. nóvember 2009 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 45. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. &...

Gásagátan er komin út

Barnabókin "Gásagátan", sem er spennusaga frá 13. öld fyrir börn, er komin út. Hún er eftir hinn vinsæla barnabókarithöfund Brynhildi Þórarinsdóttur. Af því tilefni var Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, afhent eintak af bókinni á degi íslenskrar tungu og fæðingardegi barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar – Nonna. Laugardaginn 21. nóvember kl. 14-16 mun Brynhildur lesa uppúr b...

Fundargerð - 11. nóvember 2009

Mættir: Jónína Garðarsdóttir, Helga Jónsdóttir, Líney Diðriksdóttir, Hugrún Hermannsdóttir, Bernharð Arnarson, Jón Þór Brynjarsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir.   Almennt: Níu starfsmenn fastráðnir við leikskólann, tveir lausráðnir. Tólfti starfsmaðurinn er ræstitæknir. Í nóvembermánuði eru 30 börn. 1. jan. 2010 verða þau 32 í 31 og hálfu plássi. 1. febr. gæti verið tekið inn 33ja barnið. 7 bör...

Fundargerð - 11. nóvember 2009

Miðvikudaginn 11. nóvember 2009 kl. 16:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsáætlun ársins 2009, endurskoðun Lögð fram drög að endurskoðaðri fjárhagsáætlun ársins 2009 fyrir Þelamerku...

Fundargerð - 11. nóvember 2009

Miðvikudaginn 11. nóvember 2009 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:00.   Fyrir var tekið:   1. Eftirlitsskýrsla eldvarnaeftirlits Lagt fram afrit af eftirlitskýrslu eldvarnaeftirlitsins, dags....