Sameining Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar samþykkt

Í dag fóru fram kosningar um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Á kjörskrá í Arnarneshreppi voru 126, þar af kusu 100, sem er 79,4% kjörsókn. Á kjörskrá í Hörgárbyggð voru 309, þar af kusu 162, sem er 52,4% kjörsókn.Í Arnarneshreppi greiddu 57 (57%) atkvæði með sameiningunni og 40 (40%) greiddu atkvæði gegn henni. Þrír seðlar voru auðir. Í Hörgárbyggð greiddu 149 (92%) atkvæði&n...

Kjörfundur

Kjörfundur í Hörgárbyggð vegna kosninga um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar verður í Hlíðarbæ laugardaginn 20. mars 2010 kl. 10:00 - 20:00....

Fundargerð - 17. mars 2010

Miðvikudaginn 17. mars 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 51. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1.&n...

Fundargerð - 16. mars 2010

Þriðjudaginn 16. mars 2010 kl. 13:00 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á skrifstofu Hörgárbyggðar í Þelamerkurskóla. Allir fjallskilanefndarmennirnir mættir og að auki Guðmundur Sigvaldason sveitarstjóri og Árni Arnsteinsson varaoddviti.        Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Borist hefur bréf frá nefnd þeirri, sem f...

Velheppnaðir kynningarfundir

Í gærkvöldi og fyrrakvöld voru haldnir fjölmennir kynningarfundir í Hlíðarbæ um sameiningarmál Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar.  Kosið verður um sameininguna laugardaginn 20. mars nk. Á fyrri fundinum fór Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra, yfir stefnu ríkisins um eflingu sveitarstjórnarstigsins til að unnt sé að færa verkefni og völd nær fólkinu ...

Kynningarfundir um sameiningarmál

Í kvöld og annað kvöld verða kynningar- og umræðufundir í Hlíðarbæ um sameiningarmál Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Fyrri fundurinn er einkum ætlaður íbúum Arnarneshrepps en sá seinni íbúum Hörgárbyggðar. Báðir fundirnir er opnir íbúum úr hvoru sveitarfélagi fyrir sig. Á fundunum mun Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra flytja ávarp og síðan mun Björn Ingimarsson, r...

Fundargerð - 09. mars 2010

Þriðjudaginn 9. mars 2010 kl. 15:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Mannahald og tímakvóti næsta árs Lagt fram yfirlit yfir nemendafjölda, deildir o.fl. vegna skólaársins 2010-2011. Þar er...

Auglýsing frá ráðuneyti um kjörskrár

Kjörskrár vegna kosninga um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar verða aðgengilegar almenningi á annars vegar skrifstofu Hörgarbyggðar í Þelamerkurskóla og á skrifstofu Arnarneshrepps á Þrastarhóli frá þriðjudeginum 9. mars nk. Athugasemdum eða kærum skal koma á framfæri við sveitarstjórnir sveitarfélaganna og skv. 10. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna, er heimilt að gera leiðréttinga...

Þjóðaratkvæðagreiðslan um IceSave

Kjörfundur fyrir Hörgárbyggð vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um IceSave verður í Hlíðarbæ kl. 10:00-20:00 laugardaginn 6. mars.  ...

Kynningarblað um sameiningarmál

Út er komið veglegt kynningarblað um sameiningarkosningar Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar, sem verða 20. mars nk. Yfirskrift blaðsins er "Sameining til sóknar". Í því er gerð grein fyrir helstu atriðum í áliti samstarfsnefndarinnar um sameiningarmálið. Þar kemur m.a. fram að ef sameiningin verður samþykkt muni framlög og innri hagræðing, sem henni mun fylgja, skapa le...