Leikskólinn Álfasteinn 15 ára

Í dag hélt leikskólinn Álfasteinn upp á 15 ára afmæli sitt með pompi og prakt. Hátíðin var jafnframt var árleg vorhátíð leikskólans. Á dagskránni var myndlistarsýning, söngur barnanna, galdramaðurinn Einar einstaki, hoppukastali, leikir o.fl. Síðan voru pylsur grillaðar og boðið upp á köku. Hátíðin var mjög vel sótt, áætlað er að þar hafi verið um 100 manns. Nokkrar myndir voru teknar þa...

Vinnuskólinn byrjaður

Í gær byrjaði vinnuskóli sameinaðs sveitarfélags Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Að þessu sinni skráðu 14 þátttakendur sig í vinnuskólann sem er fleira en nokkru sinni áður. Helstu verkefni eru umhirða og fegrun víðs vegar í sveitarfélaginu. Þá er það nýjung hjá vinnuskólanum að fræðsludagskrá verður þar í sumar. Verkstjóri vinnuskólans er Þorvaldur Hermannsson og flokkstjóri er Sigurðu...

Úrslit kosninga til sveitarstjórnar

Úrslit kosninga til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar urðu þau að J-listi Samstöðulistans hlaut 170 atkvæði og 2 menn kjörna og L-listi Lýðræðislistans hlaut 171 atkvæði og 3 menn kjörna. Auðir seðlar og ógildir voru alls 11 að tölu. Á kjörskrá voru 440 manns, alls kusu 352. Kosningaþátttaka var því 80,0%. Kosningu í sveitarstjórn hlutu: Ha...

Kosið til sveitarstjórnar

Kosið verður til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar á morgun, laugardaginn 29. maí 2010. Kjörstaður er í Hlíðarbæ. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00. Allar reglur sem varða kosninguna má lesa á veffanginu: www.kosning.is...

Fundargerð - 25. maí 2010

Þriðjudaginn 25. maí 2010, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 20:00 Oddviti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fyrir var tekið: 1. Kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 Lagður fram kjörskrárstofn vegna sveitastjórnarkosninganna 29....

Grænfáninn á leið í Þelamerkurskóla

Í síðustu viku kom tilkynning frá Landvernd um að Þelamerkurskóli fengi leyfi til að flagga Grænfánanum. Fulltrúar frá Landvernd gerðu úttekt á skólanum með tilliti til umhverfismála og niðurstaðan varð sem sé sú að Grænfánanum verður flaggað. Í úttektinnni var farið yfir umhverfisskýrslu og gátlista um málið. Landverndarfólk hitti umhverfisnefnd skólans og átti með ...

Um nafn á sameinað sveitarfélag

Í apríl var lýst eftir hugmyndum um nafn á sameinað sveitarfélag Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Alls bárust 16 hugmyndir. Þær eru, raðað í stafrófsröð: Arnarbyggð, Eyjafjarðarbyggð, Gásabyggð, Gáseyrarbyggð, Hnjúkabyggð, Hraunsbyggð, Hörgárbyggð, Hörgárhreppur, Hörgársveit, Hörgárþing, Möðruvallabyggð, Möðruvallahreppur, Möðruvallasveit, Smárabyggð, Þelamerkurbyggð og Öxnadalsbyggð. Fimm þessar...

Fundargerð - 19. maí 2010

Miðvikudaginn 19. apríl 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 54. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1.&...

Flott útiskólasvæði Þelamerkurskóla

Í Þelamerkurskóla hefur markvisst verði unnið að uppbyggingu "útiskóla" undanfarna vetur. Síðustu vikur hefur verið unnið af kappi á útiskólasvæðinu. Sum húsin sem byrjað var á síðasta haust fóru illa í vetur og nokkur þeirra eyðilögðust. Þau voru löguð og ný gerð. Smíðuð voru meðal annars fuglahús og gerð skilti með nöfnum húsanna. Í gær var síðasti tíminn við þ...

Fundargerð - 11. maí 2010

Þriðjudaginn 11. maí 2010 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðmundur Víkingsson og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1. Staðartunga, tillaga að deiliskipulagi vegna íbúðarhúss Lögð fram tillaga að deiliskipulagi vegna nýs íbúðarhúss í Staðartu...