Fundargerð - 13. janúar 2012

Föstudaginn 13. janúar 2012 kl. 13:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Inga Björk Svavarsdóttir, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fund...

Íbúaþing um skólastefnu

Stýrihópur um mótun skólastefnu Hörgársveitar boðar til íbúaþings laugardaginn 14. janúar kl. 10-14. Þingið verður haldið í Þelamerkurskóla. Skólinn opnar kl. 9:45 og þá verður hægt að fá sér kaffisopa og kleinu áður en þingið hefst formlega. Þingið byrjar á erindi Gunnars Gíslasonar fræðslustjóra AkureyrarbæjarHvað er skólastefna sveitarfélags og hvaða áherslur setja nýjar aðalnámskrár fyri...

Fjárhagsáætlun 2012

Fjárhagsáætlun Hörgársveitar fyrir næsta ár var samþykkt á fundi sveitarstjórnar nýlega. Tekjur A-hluta eru áætlaðar 425 milljónir króna, þar af eru útsvarstekjur áætlaðar 180 milljónir króna, tekjur af fasteignaskatti 31 milljón króna og framlög Jöfnunarsjóðs 141 milljón króna. Tekjur í B-hluta eru áætlaðar 5 milljónir króna. Áætlað er að rekstrargjöld sveitarsjóðs og stofnana hans verði sam...

Jólaball á Melum

Hið árlega jólaball var haldið á Melum í gær, þriðja í jólum. Það var vel sótt og að vanda var boðið upp á jólalegar veitingar, sungin jólalög og gengið í kringum fagurlega skreytt jólatré. Jólasveinar litu í heimsókn og sungu jólalög fögrum rómi. Hér eru nokkrar myndir af jólaballinu. Allir saman, mömmur, pabbar, afar, ömmur og börn.            ...

Fundargerð - 14. desember 2011

Miðvikudaginn 14. desember 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2012 Fram kom að álagni...

Smalahundafélag stofnað í Hörgársveit

Föstudagskvöldið 2. des.2011 var stofnað Smalahundafélag Hörgársveitar. Fundurinn var í leikhúsinu á Möðruvöllum og mættu 6 aðilar sem allir gerðust stofnfélagar, og 8 aðilar komu boðum á fundinn með ósk um að ganga í félagið og eru þeir líka stofnfélagar. Þannig að stofnfélagar eru því 14 talsins. Á fundinn mætti Sverrir Möller formaður Smalahundafélags Íslands og ræddi út á hvað sá félagssk...

Fundargerð - 12. desember 2011

Mánudaginn 12. desember 2011 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: ...

Skjaldarvík fær viðurkenningu Ferðaþjónustu bænda

Á Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda 6 bæjum innan samtakanna viðurkenningar og er það í fyrsta sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þessi. Viðurkenningar voru veittar í tveimur flokkum. Í flokknum Framúrskarandi ferðaþjónustubær 2011 fengu eftirfarandi viðurkenningu: Dísa og Óli í Skjaldarvík í Eyjafirði, Hulda og Gunnlaugur frá Gistihúsinu Egilsstöðum og...

Fundargerð - 07. desember 2011

Miðvikudaginn 7. desember 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav Geir Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumað...

Fundargerð - 06. desember 2011

Þriðjudaginn 6. desember 2011 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir nefndarmenn og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Bára Björk Björnsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Andrea Keel, fu...