Fundargerð - 19. október 2011

Miðvikudaginn 19. október 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2011, endurskoðun Lögð fram d...

Bændur fækka fötum á ný

Leiksýning Leikfélags Hörgdæla, Með fullri reisn, sem sló öll aðsóknarmet í vor, verður tekin til sýninga á ný nú í haust. Áætlaðar eru tíu sýningar og er nú þegar orðið uppselt á nokkrar þeirra.   Af þessu tilefni orti Arnsteinn Stefánsson:  Þó að veðrið versni enn vel má láta fjörið hækka Í Hörgárdalnum hlýnar senn og hraustir bændur klæðum fækka.   Sýningar fara fram frá 20. okt...

Fundargerð - 11. október 2011

Þriðjudaginn 11. október 2011 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &...

Fundargerð - 10. október 2011

Mánudaginn 10. október 2011 kl. 20:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Elisabeth J. Zitterbart, Bragi Konráðsson, Jóhanna M. Oddsdóttir, Sunna H. Jóhannesdóttir og Unnar Eiríksson í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: ...

Úrskurður fallinn í þjóðlendumáli

Óbyggðanefnd hefur kveðið upp úrskurð um þjóðlendur á Tröllaskaga norðan Öxnadalsheiðar. Meðal annars er fjallað um Þorvaldsdalsafrétt, Möðruvallaafrétt og Bakkasel. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að Þorvaldsdalsafrétt telst eignarland, en Möðruvallaafréttur og Bakkasel teljast þjóðlendur.   Telja verður líklegt að málinu verði áfrýjað hvað Bakkasel varðar. Hér má lesa úrs...

Þorrablót sameinuð

Fimmtudaginn 6. oktober komu saman til fundar þorrablótsnefndirnar þrjár sem skipaðar voru á síðustu þorrablótum sem haldin voru í Hörgársveit. Tilgangur fundarins var að ræða  og taka ákvörðun um skipulag þorrablóta í sveitarfélaginu. Niðurstaðan var sú að áfram verði haldið þorrablót Hörgdæla á Melum, en þorrablót Arnarneshrepps og þorrablót Hörgársveitar verði sameinað í eitt þorrablót og ...

Fundargerð - 28. september 2011

Miðvikudaginn 28. september 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Halldóra Vébjörnsdóttir, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Jónína Garðarsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, Lárus Orri Sigurðsson, forstöðum...

Fundargerð - 21. september 2011

Miðvikudaginn 21. september 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Yfirlit yfir rekstur og efnahag Lagt fram til kynning...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Út er komin hjá Sölku bókin „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“. Höfundur hennar er sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum. Þessi bók er um lífsreynslu og úrvinnslu tilfinninga. Nú eru þeir tímar í samfélagi okkar að mörgum finnst mikilvægt að líta um öxl, skoða lífið upp á nýtt og vinna úr því sem liðið er. Skoða hvaða gildi hafa gagnast okkur vel og hvaða gildi hafa leit...

Ljóðakvöld í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Um næstu helgi verður haldin Ljóðahátíð í Eyjafirði. Aðstandendur hennar eru Verksmiðjan á Hjalteyri, Populus tremula og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Hin árlega Ljóðaganga í eyfirskum skógi verður að þessu sinni hluti hátíðarinnar og nú haldin í Grundarskógi í Eyjafirði. Hópur góðskálda heimsækir Eyjafjörð og les ljóð sín fyrir heimamenn og gesti. Eftirtalin skáld koma fram: Guðbrandur Si...