Fundargerð - 15. september 2011

Fimmtudaginn 15. september 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Jósavin H. Arason. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarst...

Fundargerð - 12. september 2011

Mánudaginn 12. september 2011 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Aðalheiður Eysteinsdóttir, Guðmundur Sturluson, Inga Björk Svavarsdóttir, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnufulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði...

Fundargerð - 07. september 2011

Miðvikudaginn 7. september 2011 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney Diðriksdóttir, Stefanía Steinsdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir í fræðslunefnd og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi grunnskólakenn...

Tilboð opnuð í jarðboranir

Síðastliðið vor skrifuðu fulltrúar Hörgársveitar og Norðurorku hf. undir samstarfsyfirlýsingu um jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal til að meta hvort jarðhitavinnsla á svæðinu sé vænleg. Tilboð voru opnuð í gær.Kostnaðaráætlun vegna verksins hljóðar upp á tíu milljónir króna. Hörgársveit sótti um styrk úr Orkusjóði til jarðhitarannsókna á svæðinu sem samþykkti að veita fimm milljónir til ve...

Fundargerð - 17. ágúst 2011

Miðvikudaginn 17. ágúst 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1.  Fundargerð heilbrigðisnefndar, 15. júní 2011 Fundar...

Breyting á gangnatíma

Tilkynning frá fjallskilanefnd Hörgársveitar:   Á fundi sínum 12. ágúst 2011 ákvað fjallskilanefnd, að höfðu samráði við fjallskilastjóra nágrannasveitarfélaga,  að fresta göngum í Glæsibæjar-, Öxnadals- og Skriðudeild niður að Syðri-Tunguá um viku frá fyrri ákvörðun nefndarinnar, sem tekin var á fundi þann 22. júní sl. 1. göngur verða því þar frá miðvikudeginum 14. september til sunnuda...

Fundargerð - 12. ágúst 2011

Föstudaginn 12. ágúst 2011 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á Staðarbakka. Mættir eru til fundarins: Aðalsteinn H Hreinsson, Jósavin Gunnarsson, Stefán L Karlsson, Helgi Steinsson og Guðmundur Skúlason.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.    Að höfðu samráði við fjallskilastjóra nágrannasveitarfélaga ákveður fjallskilanefnd að fresta göngum í...

Fundargerð - 11. ágúst 2011

Fimmtudaginn 11. ágúst 2011 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &...

Selveiðar í Hörgá

Í morgun urðu menn sem voru við veiðar í Hörgá varir við sel sem hafði gengið upp í ána. Brugðist var við skjótt enda er getur selur valdið miklum usla í lífríki árinnar og truflað veiðar verulega. Hann er því enginn aufúsugestur. Selurinn var skotinn á færi og hræið fjarlægt. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem vart verður við seli í ánni en reynt er að lágmarka þann skaða ...

Kvikmyndin Sveitin sýnd á miðvikudag

Á miðvikudaginn 3. ágúst kl. 16:30 verður sýnd í Sambíóunum (Nýja bíói) á Akureyri kvikmynd eftir Freyju Valsd Sesseljudóttir. Þetta er lokaverkefni Freyju úr Kvikmyndaskóla Íslands. Kvikmyndin ber nafnið Sveitin. Leikstjórn og handrit er í höndum Freyju. Með aðalhlutverkin fara Fanney Valsdóttir,  Bylgja Gunnur Guðnýjardóttir og Tryggvi Gunnarsson. Fjölmargir Hörgdælir koma fr...