Lömbin koma í heiminn
12.05.2011
Sauðburður er í fullum gangi. Í Stóra-Dunhaga er sauðburður rúmlega hálfnaður. Leikskólabörn og fleiri hópar hafa komið þangað að undanförnu til að skoða lömbin og fá að fara á hestbak. Stóri-Dunhagi er þáttakandi í verkefni sem nefnist Opinn landbúnaður, en með því gefst almenningi tækifæri á að heimsækja bóndabæi og kynna sér þau störf sem unnin eru í sveitum landsins.Þegar ljósmyndara...