Fundargerð - 12. janúar 2011

Miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Inga Björk Svavarsdóttir, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Málefni verk...

Heyrúlluplasts-söfnun frestast

Söfnun heyrúlluplasts (baggaplasts) í Hörgársveit sem vera átti í dag hefur verið frestað til morguns, þriðjudagsins 11. janúar. Í dag verður lokið við sorphirðu í Hörgárbyggðarhluta sveitarfélagsins sem fara átti fram sl. fimmtudag. Húsráðendur eru beðnir um að hreinsa snjó frá sorpílátum....

Nýársbrennu frestað um viku

Nýársbrennu Umf. Smárans, sem vera átti föstudagskvöldið 7. janúar, hefur verið frestað um eina viku. Hún verður sem sé föstudaginn 14. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland á Þelamörk. Aðkeyrsla er á milli Laugalands og Grjótgarðs, bílastæði í krúsunum. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30. Hefðbundin dagskrá, dans og gleði. Muna eftir flugeldum og blysum. Skyldu einhverjar furðuverur mæta á...

Frístundakort

Hörgársveit mun á árinu 2011 niðurgreiða þátttökugjöld barna í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi skv. reglum sem sveitarstjórn hefur sett. Markmiðið er að stuðla að þátttöku barna í slíku starfi óháð efnahag fjölskyldna, í forvarnarskyni. Frístundakortið er í formi bréfs sem sent hefur verið til forráðamanna barna á grunnskólaaldri með lögheimili í sveitarfélaginu.  Hvert bréf verð...

Fjárhagsáætlun 2011

Sveitarstjórn afgreiddi fjárhagsáætlun sveitarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2011 á fundi sínum 15. desember sl. Heildarniðurstaða áætunarinnar er að afgangur upp á 20,4 millj. kr. verði af rekstri sveitarfélagsins á árinu 2011 (þ.e. aðalsjóðs, eignasjóðs og veitna). Veltufé frá rekstri er áætlað 41,4 millj. kr. Vinna við áætlunina einkenndist nokkuð af því að um er að ræða fyrs...

Barnaball og nýársbrenna

Hið árlega barnaball á Melum í Hörgárdal verður mánudaginn 27. desember kl. 14:30. Nýársbrenna Ungmennafélagsins Smárans verður svo föstudaginn 7. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland á Þelamörk. Aðkeyrsla á mili Laugalands og Grjótgarðs, bílastæði í krúsunum. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30. Hefðbundin dagskrá, dans og gleði. Muna eftir flugeldum og blysum. Skyldu einhverjar furðuverur...

Skúli Gautason menningar- og atvinnumálafulltrúi

Skúli Gautason hefur verið ráðinn menningar- og atvinnumálafulltrúi í Hörgársveit. Hann hefur unnið hjá Höfuðborgarstofu Reykjavíkurborgar undanfarin ár, síðustu þrjú ár sem viðburðastjóri. Hann er leikari að mennt og er að ljúka námi í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Gert er ráð fyrir að Skúli hefji störf hjá sveitarfélaginu á útmánuðum. Starf menningar- og atvinnumálafulltrúa í Hörgár...

Fundargerð - 15. desember 2010

Miðvikudaginn 15. desember 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2011, síðari umræða Fjárhags...

Fundargerð - 13. desember 2010

Mánudaginn 13. desember 2010 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: ...

Fundargerð - 08. desember 2010

Miðvikudaginn 8. desember 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:    1. KPMG, þjónustugreining Á fundinn kom Flosi Eiríks...