Minkur drepinn heima við bæ

Davíð Jónsson í Kjarna veiddi mink heima hjá sér, rétt við íbúðarhúsið. Talið er víst um sé að ræða dýr sem hefur sloppið úr búri í flutningum. Tilvikið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar en undir hana heyra flutningar á dýrum. Um flutninga rándýra gilda strangar reglur sbr. reglugerð nr. 165/2007 og kann að vera að skaðabótaskylda hvíli á eiganda dýrsins.  ...

Fundargerð - 19. desember 2012

Miðvikudaginn 19. desember 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar á svæði 18, 20. nóve...

Tryppi í óskilum

Á Auðbrekku er tryppi í óskilum. Þetta er ca. 3 vetra brúnn hestur, ótaminn en ekkert mjög styggur.  Frekar stór, meðal fax.  Er örmerktur en örmerkið er ekki skráð.  Ef einhver kannast við þessa lýsingu skal haft samband við Bernharð Arnarson, s. 659 0578...

Jólaljósadagur í Þelamerkurskóla

Í fyrramálið, á þriðjudagsmorgun, um klukkan hálfníu fara krakkarnir úr Þelamerkurskóla upp í hlíðina fyrir ofan skólann og mynda slóð úr kertaljósum. Þetta er nokkurra ára gömul hefð og hefur myndast mjög skemmtileg stemming. Öllum er velkomið að slást í hópinn....

Föndurdagur í Þelamerkurskóla

Í dag var haldinn föndurdagur í Þelamerkurskóla. Nemendur, kennarar, foreldrar og systkin föndruðu saman og nutu veitinga í góðum félagsskap. Hér eru nokkrar myndir frá þessum skemmtilega degi. En hverjir eru mennirnir sem eru að stinga saman nefjum á myndinni? Smellið á myndina til að sjá þá í réttu ljósi....

Fundargerð - 28. nóvember 2012

Miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 16:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Þá var Yngvi Þór Lof...

Fundargerð - 21. nóvember 2012

Miðvikudaginn 21. nóvember 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð heilbrigðisnefndar, 12. september 2012 Fundarger...

Vísur leita höfundar

Þessar skemmtilegu vísur fundust hjá starfsmanni sem vann hjá Sparisjóði Glæsibæjarhrepps. Hún man ekki hver samdi þetta og þar sem höfundurinn hefur ekki kvittað fyrir skjalinu þá er ekki vitað hver orti svo skemmtilega. Sennilega hefur þetta verið einhver úr sveitinni. Kannast nokkur við kveðskapinn, rithöndina eða teikninguna sem fylgir?Vísurnar eru hér, en það má sjá ljósrit af handskrifaða bl...

Garnaveikibólusetning - tilboð frá Dýraspítalanum Lögmannshlíð

Dýralæknar á Dýraspítalanum í Lögmannshlíð taka að sér Garnaveikibólusetningar og hundahreinsun hjá þeim sauðfjárbændum sem þess óska. Kostnaður við aðgerðina er: Komugjald:  4233.- Gjald pr kind: 160.- Hundar bóluefni  1 skammtur:  369.- Hundahreinsitafla / 1 stk pr 10 kg hund:  474.- Örmerking hunda og skráning í Völustall ( gagnagrunn) : 2500.- Hundahreinsunargjald þar sem ...

Fundargerð - 14. nóvember 2012

Miðvikudaginn 14. nóvember 2012 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta g...