Jólaljósadagur í Þelamerkurskóla
10.12.2012
Í fyrramálið, á þriðjudagsmorgun, um klukkan hálfníu fara krakkarnir úr Þelamerkurskóla upp í hlíðina fyrir ofan skólann og mynda slóð úr kertaljósum. Þetta er nokkurra ára gömul hefð og hefur myndast mjög skemmtileg stemming. Öllum er velkomið að slást í hópinn.