Fundargerð - 20. júní 2012

Miðvikudaginn 20. júní 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Kosning oddvita og varaoddvita Hanna Rósa Sveinsdóttir...

Fundargerð - 18. júní 2012

Mánudaginn 18. júní 2012 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Jósavin H. Arason. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem rit...

Jónasarlaug ljóðskrýdd

Jónasarlaug hefur opnað aftur eftir lagfæringar á bökkum laugarinnar. Þar hafði komið fram galli á flísalögn sem olli því að flísarnar losnuðu og skriðu fram. Nú skartar laugin sínu fegursta og hefur verið skrýdd ljóðum Jónasar Hallgrímssonar. Ljóðin eru prentuð á glerveggi laugarinnar þannig að hægt er að horfa á náttúruna í gegnum ljóð Jónasar.Ljóðin voru afhjúpuð á afmæli sveitar...

Fundargerð - 13. júní 2012

Miðvikudaginn 13. júní 2012 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Róbert Fanndal og Stefán Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:  ...

Fundargerð - 12. júní 2012

Þriðjudaginn 12. júní 2012 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Einar Kristinn Brynjólfsson, Garðar Lárusson, Líney S. Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir nefndarmenn og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Sigríður Gréta Þorsteinsdóttir, fulltrúi starfsfólks Álf...

Vinnuskólinn tekur til starfa

Vinnuskóli Hörgársveitar tók til starfa í gær. Þátttakendur eru 17 talsins úr 9. og 10. bekk. Þessir hressu krakkar munu sinna margvíslegum störfum um allt sveitarfélagið í júní og júlí, einkum snyrtingu og hreinsun. Hægt er að sjá stærri mynd með því að smella á myndina....

Fífilbrekkuhátíð á laugardag

Fífilbrekkuhátíð 2009Menningarfélagið Hraun í Öxnadal heldur árlega Fífilbrekkuhátíð að Hrauni laugardaginn 9. júní næstkomandi. Um morguninn efna Ferðafélagið Hörgur og Ferðafélag Akureyrar til gönguferðar á Halllok sem er norðurendi Drangafjalls, utan við Hraundranga. Klukkan 13:00 hefst stutt dagskrá á Hrauni, Þórhildur Örvarsdóttir syngur Jónasarlög og almennur söngur verður við ha...

Álfasteinn fær Heilsufánann

Leikskólinn Álfasteinn fékk í dag afhentan Heilsufána Heilsustefnunnar.  Heilsustefnan er kennd við Unni Stefánsdóttur.  Yfirmarkmið hennar eru að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik.   Athöfnin fór fram á vorhátíð leikskólans í blíðskaparveðri. Leikskólinn fékk góðar gjafir, m.a. frá Þelamerkurskóla. Boðið var upp á grillaðar p...

Smárinn: Sumaræfingar hefjast

Smáraæfingar hefjast í næstu viku, mánudaginn 4. júní. Í frjálsum  íþróttum æfa allir aldurshópar á þriðjudögum kl. 20:00-21:30. Á sama tíma á fimmtudögum eru æfingar fyrir þá sem eru fæddir 2001 og fyrr.Þjálfari er Steinunn Erla Davíðsdóttir. Fótboltaæfingar fyrir alla aldurshópa eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:00-21:30.Þjálfarar eru þeir Arnór H. Aðalsteinsson og Birkir H. Aðalsteins...

Skipulag á sorphirðu

Hörgársveit hefur, fyrst sveitarfélaga á Íslandi, unnið formlegt skipulag fyrir umhverfisvæna sorphirðu í sveitarfélaginu. Markmið skipulagsins er að halda kostnaði við sorphirðu í lágmarki. Þannig beri þeir sem „framleiða“ úrgang mestan kostnað við að meðhöndla hann. Skipulagið má sjá hérAð tillögu skipulags- og umhverfisnefndar hefur sveitarstjórnin afgreitt plagg sem nefnist „Skipulag sorp...