Fundargerð - 12. mars 2013

Þriðjudaginn 12. mars 2013 kl. 15:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Halldóra Vébjörnsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumaður ...

Fundargerð - 11. mars 2013

Mánudaginn 11. mars 2013 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Stefanía Steinsdóttir, Líney S. Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir, nefndarmenn, og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi starfsfólks Þelamerkurskóla, Andrea Keel, f...

Hrísey ekki hluti af Möðruvallaprestakalli.

Á nýafstöðnu kirkjuþingi var samþykkt að Möðruvallaprestakalli verði aftur skipt upp í tvö prestaköll. Möðruvallaprestakall varð til við sameiningu Möðruvalla- og Hríseyjarprestakalls í júlí í fyrra, en þá voru sóknarnefndir prestakallanna tveggja einhuga í andstöðu sinni við sameiningu Að sögn Árna Svans Daníelssonar, upplýsingafulltrúa Kirkjuþings, verður sami prestur áfram í Hríseyjarprestakal...

Fundargerð - 27. febrúar 2013

Miðvikudaginn 27. febrúar 2013 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:...

Djákninn á Myrká gengur aftur

Böðvar Ögmundsson, djákni á Myrká, sem drukknaði í Hörgá í byrjun desember er genginn aftur og ásækir vinnukonu á Bægisá.Þannig gæti fréttin hafa hljómað á vef Skriðuhrepps hins forna árið 1394. Leikfélag Hörgdæla frumsýndi á fimmtudag nýtt leikverk sem er samið upp úr þessari þekktu sögu. Höfundur og leikstjóri er Jón Gunnar en Skúli Gautason hefur samið tó...

Fundargerð - 20. febrúar 2013

Miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024, afgreiðsla Lagt f...

Ferð á Þverbrekkuvatn

Hin árlega fjölskylduferða UMF Smárans á Þverbrekkuvatn verður farin fljótlega. Áhugasamir hafi samband við Árna í Dunhaga í s.  866 7501...

Fundargerð - 18. febrúar 2013

Mánudaginn 18. febrúar 2013 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &n...

Kirkjukórinn hlýtur styrk

Kirkjukór Möðruvallaklausturssóknar hlaut styrk frá Menningarráði Eyþings til verkefnis sem nefnist Davíð og Jónas. Verkefnið er unnið í samvinnu við Leikfélag Hörgdæla, Ferðaþjónustuna á Draflastöðum í Fnjóskadal og tónskáldin Daníel Þorsteinsson, Guðmund Óla Gunnarsson og Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur. Verkefnið verður byggt upp á söngdagskrá við ljóð skáldanna Davíðs Stefáns...

Myndlistarsýning leikskólabarna í Húsasmiðjunni

Í tilefni degi leikskólans opnuðu börn á leikskólanum Álfasteini myndlistarsýningu í anddyri Húsasmiðjunnar. Verkin eru af ýmsum toga, sum innblásin af nýliðinni tannverndarviku, önnur af berjatínslu í haust. Í sumum tilvikum hafa listamennirnir algjörlega sleppt sér í sköpunargleðinni og látið hefðbundnar reglur um myndbyggingu fjúka út um gluggann.Hér eru nokkrar myndir af listamönnunum&nbs...