Sameining prestakalla

Biskup Íslands hefur lagt til að Möðruvallaklaustursprestakall, Hríseyjarprestakall og Dalvíkurprestakall renni saman í eitt prestakall, þar sem starfi tveir prestar, annar búsettur á Dalvík og hinn á Möðruvöllum. Boðað er til safnaðarfundar í Möðruvallaklausturssókn til að ræða þessa tillögu fimmtudagskvöldið 16. janúar kl. 20:30 að Möðruvöllum. Biskup óskar eftir umsögn safna...

Fundargerð - 09. janúar 2014

Fimmtudaginn 9. janúar 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &n...

Breytingar á leiðarkerfi Strætó

Nokkrar breytingar voru gerðar á vetraráætlun Strætó fyrir Norður- og Norðausturland þann 5. janúar. Leið 78 ekur nú korteri síðar frá Akureyri en áður, en með því er komið til móts við óskir háskólafólks. Þá ekur leið 56 nú fjóra daga vikunnar og leið 79 þrisvar á dag, sjá nánar hér.  ...

Sundkort

Á árinu 2014 eiga þeir sem þá eiga lögheimili í Hörgársveit kost á að fá afhent án endurgjalds sundkort, sem gildir í Jónasarlaug á Þelamörk. Sundkortin gilda frá afhendingardegi til og með 31. desember 2014. Sundkortin eru afhent á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.  ...

Fjárhagsáætlun 2014

Sveitarstjórn hefur samþykkt fjárhagsáætlun sveitarsjóðs fyrir árið 2014. Hún gerir ráð fyrir að skatttekjur á árinu verði 393,7 millj. kr. Rekstrarkostnaður, að frádregnum þjónustutekjum, er áætlaður 363,0 millj. kr. þannig að áætlaður rekstrarafgangur er 30,7 millj. kr. og áætlað er að veltufé frá rekstri árinu verði 57,7 millj. kr. Í áætluninni er gert ráð fyrir endurbótum á húsnæði Þelame...

Fundargerð - 12. desember 2013

1. Flutningur skrifstofu Rætt um flutning skrifstofu sveitarfélagsins í íbúð í B-álmu Þelamerkurskóla, sbr. samþykkt sveitarstjórnar 19. júní 2013. Sveitarstjórn samþykkti að fresta fyrirhuguðum flutningi skrifstofu sveitarfélagsins á meðan vinna við greiningu á húsnæðisþörf skólanna í sveitarfélaginu stendur yfir.   2. Fjárhagsáætlun 2013, viðauki 03/2013 Lögð fram drög að viðauka ...

Aðventudagur í Gamla bænum Laufási

Aðventudagur í Gamla bænum Laufási er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi margra Eyfirðinga og gesta þeirra en hann verður haldinn sunnudaginn 8. desember kl 13:30-16. Þá gefst gestum tækifæri til að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla sveitasamfélaginu. Undirbúningur jólanna hefst með jólastund fyrir alla fjölskylduna í Laufáskirkju kl 13:30 í umsjón sr. Bolla Péturs Bo...

Fyrsta samverustundin í "kelikompu"

Fyrsta Kelikompu-samverustundin í Þelamerkurskóla verður fimmtudagskvöldið 5. desember kl. 20.00. Íbúar sveitarfélagsins búa yfir margs konar þekkingu, t.d. varðandi ýmis konar handverk, og tilvalið er að hún sé virkjuð og henni miðlað til annarra. Svo er bara upplagt að hittast, spjalla og hafa gaman, saman. Þessi fyrsta kvöldstund er hugsuð til að fá hugmyndir um starf vetr...

Svæðisskipulagstillaga samþykkt

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur samþykkt tillögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024.  Nefndin hefur jafnframt sent tillögu sína til afgreiðslu Skipulagsstofnunar.   Í kjölfar auglýsingar á tillögunni til athugasemda bárust athugasemdir frá þremur aðilum. Athugasemdirnar gáfu ekki tilefni til efnislegra breytinga á tillögunni. Athugasemdir við tillöguna og umsagni...

Sögufélag stofnað

Í gær var Sögufélag Hörgársveitar stofnað í Leikhúsinu Möðruvöllum. Tilgangur félagsins er að safna og skrá fróðleik úr sveitarfélaginu og vinna að útgáfu hans. M.a. er gert ráð fyrir að í framtíðinni sjái félagið sjái um útgáfu Heimaslóðar. Það er sögutímarit og árbók svæðisins, sem gefið hefur verið út síðan 1983. Á myndinni eru þeir stofnfélagar sem voru á stofnfun...