Fundargerð - 29. október 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar  62. fundur  Fundargerð   Fimmtudaginn 29. október 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. &nb...

Fundargerð - 27. október 2015

Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 39. fundur Fundargerð Þriðjudaginn 27. október 2015 kl. 16:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd ásamt Ómari Ívarssyni skipulagsfulltrúa og Snorra Fin...

Sundlaugin á Þelamörk, Jónasarlaug

Vetraropnun 2015-2016: Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30               Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30...

REVÍUkvöld og kráarstemming á Melum

Laugardagskvöldið 24. október kl. 20:30 ætlar Leikfélag Hörgdæla, í samvinnu við Sögufélag Hörgársveitar, að sýna upptöku af revíunni Horft af hólnumfrá árinu 1989 á Melum. Hvað gerðist í sveitinni á níunda áratug síðustu aldar? Manstu eftir reiðnámskeiðinueða litgreiningunni? Miðaverð 500 kr. kaffi innifalið, sjoppan verður opin. Eftir revíuna verður hægt að sitja áfram í kráarstemmingu. Malpoka...

Árshátíð félaganna 2015 verður 31.október

Árshátíð félaganna 2015 verður 31.október í Hlíðarbæ   Núna geta allir farið að hlakka til og tekið daginn frá og fjölmennt á árshátíðina.   ...

Fundargerð - 17. september 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar   61. fundur   Fundargerð   Fimmtudaginn 17. september 2015 kl. 18:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og María Albína Tryggvadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstj...

Þjóðarsáttmáli um læsi

Mánudaginn 31. ágúst 2015 undirrituðu Mennta- og menningarmálaráðherra, sveitarstjóri Hörgársveitar og fulltrúi Heimilis og skóla þjóðarsáttmála um læsi. Samninginn má sjá hér. ...

Tillaga að aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024

Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir tillögu að aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með síðari breytingum.Skipulagstillagan tekur til landnotkunar í öllu landi Hörgársveitar. Hún samanstendur af greinargerð, uppdrætti,  forsendum og umhverfisskýrslu dags. 29. maí 2015 með lagfæringum m.t.t. bréfs Skipulagsstofnunar dagsett 2. júlí 2015. Aðalskipul...

Fundargerð - 20. ágúst 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar  60. fundur  Fundargerð    Fimmtudaginn 20. ágúst 2015 kl. 18:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson,     Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitar...