Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 41. fundur Fundargerð Mánudaginn 14. mars 2016 kl. 10:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd ásamt Ómari Ívarssyni skipulagsfulltrúa og Snorra Finnlaug...
Félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar 10. fundur Fundargerð Miðvikudaginn 9. mars 2016 kl. 15:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Bragi Konráðsson, Andrea R. Keel og Ingibjörg Stella Bjarnadóttir í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri, sem...
Fræðslunefnd Hörgársveitar 22. fundur Fundargerð Mánudaginn 7. mars 2016 kl. 16:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar heilsuleikskólanum Álfasteini. Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla...
Verksmiðjan á Hjalteyri hlaut Eyrarrósina í síðustu viku, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Verksmiðjan á Hjalteyri er listamiðstöð með sýningarsali og gestavinnustofur í gamalli síldarverksmiðju Kveldúlfs við Eyjafjörð. Forsvarsmenn Verksmiðjunnar þóttu vel að verðlaununum komnir, ekki síst fyrir þrautseigju, hugmyndaauðgi og útsjónarsemi við flók...
Sveitarstjórn Hörgársveitar 66. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 18. febrúar 2016 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir. Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. &...