Fundargerð - 15. ágúst 2017
15.08.2017
Fjallskilanefnd Hörgársveitar 20. fundur Fundargerð Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Aðalsteinn H. Hreinsson, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir nefndarmenn, svo og Jósavin Gunnarsson og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri, sem ritaði funda...