Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Fögruvíkur í Hörgársveit

Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Fögruvíkur í Hörgársveit samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í að bæta við einu frístundahúsi, einu afgreiðsluhúsi ásamt því að þjónustuhús/starfsmannahús verður varanlegt á skipu-lagssvæðinu. Tillagan mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 29. nóvember 2016 til ...

Fundargerð - 23. nóvember 2016

Sveitarstjórn Hörgársveitar   74. fundur   Fundargerð   Miðvikudaginn 23. nóvember 2016 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, María Albína Tryggvadóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjór...

Fundargerð - 14. nóvember 2016

Fræðslunefnd Hörgársveitar   25. fundur   Fundargerð   Mánudaginn 14. nóvember 2016 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Hulda Arnsteindóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla, Hugrú...

Fundargerð - 14. nóvember 2016

Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 44. fundur Fundargerð Mánudaginn 14. nóvember 2016 kl. 10:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd og Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. Fundargerð ritað...

Fundargerð - 08. nóvember 2016

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar   8. fundur   Fundargerð     Þriðjudaginn 8. nóvember 2016 kl. 20:00 kom atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.     Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson í atvinnu- og menningarnefnd,...

Árshátíð félaganna

Hin árlega árshátíð félaganna fimm í Hörgársveit verður haldin á laugardaginn 12. nóvember 2016 í Hlíðarbæ.  Sjá auglýsingu hér:...

Fundargerð - 27. október 2016

Fimmtudaginn 27. október 2016 kl. 15:30 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins á nýjum stað í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1.    &nbs...

Skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar

Auglýst er eftir skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar til starfa fyrir Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp. Auglýsinguna má sjá hér:...

Alþingiskosningar 2016

Kjörskrá vegna alþingiskosninga mun liggja frammi á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á almennum skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 19. október 2016 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn.   Kjörfu...

Lækjarvellir 3-5

Starfsmenn taka skóflustungur Föstudaginn 30. september s.l. tóku starfsmenn Kraftbíla fyrstu skóflustungurnar að væntanlegu húsi fyrirtækisins að Lækjarvöllum 3-5, sem er í iðnaðarlóðahverfinu við Blómsturvallarveg. Við bjóðum fyrirtækið velkomið í Hörgársveit....