Fundargerð - 23. febrúar 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar  77. fundur Fundargerð   Fimmtudaginn 23. febrúar 2017 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.   Þe...

Lokað eftir hádegi í dag

Allar stofnanir Hörgársveitar verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 24. febrúar 2017 vegna útfarar Guðmundar Sigvaldasonar fyrrverandi sveitarstjóra. Sundlaugin Þelamörk opnar aftur kl. 17.00. ...

Andlát - Guðmundur Sigvaldason

  Guðmundur Sigvaldason fyrrverandi sveitarstjóri í Hörgársveit lést á heimili sínu þann 8. febrúar 2017.   Blessuð sé minning hans....

Deiliskipulag Fögruvík

Deiliskipulag Fögruvík í Hörgársveit   Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt breytingar á deiliskipulagi Fögruvíkur í Hörgársveit samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í að bæta við einu frístundahúsi, einu afgreiðsluhúsi ásamt því að þjónustuhús/starfsmannahús verður varanlegt á skipu-lagssvæðinu. Deiliskipulagið má finna á heimasíðu sveitarfélagsi...

Fundargerð - 19. janúar 2017

Fundargerð   Fimmtudaginn 19. janúar 2017 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1.    ...

Fundargerð - 17. janúar 2017

Fundargerð Þriðjudaginn 17. janúar 2017 kl. 10:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd og Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. Fundargerð ritaði Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri. Þetta gerðist: 1...

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Auglýsing, sjá hér:   Upplýsingar og ráðgjöf, sjá hér:...

Ný lög um húsnæðisbætur

Athygli er vakin á nýjum lögum um húsnæðisbætur sem tóku gildi um áramótin.  Húsnæðisbætur  koma í staðinn fyrir húsaleigubætur sem sveitarfélög hafa greitt út. Ríkið mun greiða út húsnæðisbætur og verður það gert hjá Greiðslustofu húsnæðisbóta sem staðsett er að Ártorgi 1 á Sauðárkróki, en greiðslustofan er undirdeild hjá Vinnumálastofnun. Sveitarfélög munu þó áfram greiða húsnæðisbætur...

Nýársbrenna

...

Sundkort

...