Fundargerð - 21. febrúar 2001

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar kom saman til fundar á Melum miðvikudagskvöldið 21. febrúar 2001. Allir nefndarmenn voru mættir. Einnig voru mættir áheyrnarfulltrúar.   1. Oddviti kynnti fundargerðir frá sveitarstjórn 24.01 2001, heilbrigðiseftirliti, skólanefnd, bókasafnsnefnd, framkvæmdanefnd, og bréf frá vegagerð. a)   Framkvæmdanefnd skoðaði íbúðina undir gamla íþróttasalnum í Þelam...

Fundargerð - 24. janúar 2001

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar kom saman til fundar í Hlíðarbæ miðvikudagskvöldið 24. janúar 2001 kl. 20:30. Allir nefndarmenn voru mættir. Einnig voru mættir nokkrir áheyrnarfulltrúar.   1. Oddviti kynnti fyrir sveitarstjórn að kennitala hefði fengist og hún væri 510101- 3830.   2. Oddviti kynnti hugmynd framkvæmdanefndar hvort selja ætti Mið-Samtún. Málið rætt og oddvita falið að kanna má...

Fundargerð - 05. janúar 2001

Föstudagskvöldið 5. janúar 2001 kom nýkjörin sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Allir aðalmenn voru mættir.   1.   Aldurforseti nýkjörinnar sveitarstjórnar Ármann Þórir Búason setti fund og bauð nýkjörna sveitarstjórnarmenn velkomna. 2.   Kosning oddvita.  Oddur Gunnarsson var kosinn oddviti með 5 atkvæðum. Ármann Þórir Búason fékk 1 atkvæ...