Fundargerð - 21. nóvember 2017

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar  12. fundur Fundargerð   Þriðjudaginn 21. nóvember 2017 kl. 20:00 kom atvinnu- og menningar-málanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir og Þórður R Þórðarson í atvinnu- og menningarm...

Fundargerð - 20. nóvember 2017

Félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar  12. fundur  Fundargerð     Mánudaginn 20. nóvember 2017 kl. 15:30 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Bragi Konráðsson, Andrea R. Keel og Ingibjörg Stella Bjarnadóttir í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Snorri Finnlaugsson sveitarstjór...

Fundargerð - 14. nóvember 2017

Fræðslunefnd Hörgársveitar  27. fundur  Fundargerð   Þriðjudaginn 14. nóvember 2017 kl. 16:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Hugrún Ósk Hermannsdóttir leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Hulda Arnsteinsdóttir...

Deiliskipulag Lónsbakka, þéttbýli

AUGLÝSING um afgreiðslu sveitarstjórnar Hörgársveitar á innkomnum athugasemdum vegna deiliskipulags Lónsbakka, þéttbýli.   Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 30. október 2017 afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar frá 28.október 2017 á innkomnum athugasemdum vegna deiliskipulags Lónsbakka, þéttbýli. Afgreiðsluna má finna í fundargerð nefndarinnar á heimasíðu sveitarfélagsins, horga...

Möðruvellir og menningartengd ferðaþjónusta

Fimmtudagskvöldið 9. nóvember sl. hélt Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri, fyrirlestur að Möðruvöllum um tækifæri og áskoranir í uppbyggingu ferðaþjónustu í kringum sögu, helgi og arfleið staðarins. Fyrirlesturinn var einn fjögurra í röð fyrirlestra sem minnast 150 ára afmælis Möðruvallarkirkju. Í erindi sínu gekk Edward útfrá spurningunni hvernig Möðruvellir geti verið miðlægu...

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Uppbyggingarsjóður, opið fyrir umsóknir   Ert þú með styrkhæft verkefni á borðiinu? Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018 Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrkitil menningarmála.  Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkv...

Fundargerð - 30. október 2017

 Sveitarstjórn Hörgársveitar  84. fundur   Fundargerð     Mánudaginn 30. október 2017 kl.15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri....

Fundargerð - 28. október 2017

 Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 48. fundur   Fundargerð Laugardaginn 28. október 2017 kl. 11:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Stefán Magnússon (vm) í skipulags- og umhverfisnefnd, Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfull...

Alþingiskosningar 2017

Kjörfundur laugardaginn 28. október 2017 verður í Þelamerkurskóla og stendur yfir frá kl. 10.00 til 20.00 Kjörstjórn...

Kjörskrá

Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2017 mun liggja frammi á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 18.október 2017 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn. Sveitarstjórinn í Hörgársv...