Vinnureglur fjallskila
30.05.2007
Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur staðfest vinnureglur um álagningu fjallskila o.fl. varðandi framkvæmd fjallskila í sveitarfélaginu. Í reynd hafa þessar reglur mótast í samþykktum fjallskilanefndar og sveitarstjórnar undanfarin ár, en þær hafa nú verið teknar saman í eitt skjal, til að gera þær aðgengilegar.
Vinnureglurnar eru hér á á vef sveitarfélagsins, ásamt fleiru sem varðar fjallskilamál sveitarfélagsins, sjá hér. Þessi gögn eru annars undir "Stjórnsýsla / Fjallskil".