Veitt við ósa Hörgár
08.09.2003
Laugardaginn 6. september áttu sveitarstjórnarmenn þess kost að veiða á neðsta svæðinu í Hörgá. Veðrið var með eindæmum gott og veiði þokkaleg, fallegar bleikjur.
Ásgeir fulltrúi á sveitarstjórnarskrifstofunni kom með grill og matreiddi veiðina ofan í mannskapinn.
Bleikjan smakkaðist vel. |