Fjallskilanefnd Hörgársveitar hefur samþykkt að þeir sem hafa allt sitt fé í sauðheldum girðingum allt sumarið, geti sótt um til fjallskilanefndar að vera undanþegnir fjallskilum. Umsóknir skal senda á tölvupóstfangið horgarsveit@horgarsveit.is fyrir 30. júlí n.k.