Umhverfis- og loftslagsstefna
23.06.2021
Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti umhverfis- og loftlagsstefnu Hörgársveitar ásamt aðgerðaráætlun á fundi sínum þan 18. júní 2021. Aðgerðaráætlun verði uppfærð við fjárhagsáætlunargerð hvers árs.
Stefnuna og aðgerðaráætlun má sjá hér:
Umhverfis- og loftslagsstefna Hörgársveitar