Sögufélag Hörgársveitar

Aðalfundur Sögufélags Hörgársveitar verður haldinn í Leikhúsinu á Möðruvöllum mánudagskvöldið 12. júní næstkomandi klukkan 20.00.

Venjuleg aðalfundarstörf og að sjálfsögðu kaffi. 

Félagsmenn hvattir til að mæta og nýjir félagar velkomnir. 

Stjórnin.

 

Sögufélag Hörgársveitar gefur út bókina Heimaslóð og er 14. hefti komið út og kostar bókin 3.000 kr. Bókin sem og eldri bækur eru til sölu á Búgarði og hjá Árna Arnsteinssyni s:8667501, Guðmundi Víkingssyni s:8616872 og Seselíu Gunnarsdóttur s:8497730