Sögufélag Hörgársveitar
02.06.2017
Aðalfundur Sögufélags Hörgársveitar verður haldinn í Leikhúsinu á Möðruvöllum mánudagskvöldið 12. júní næstkomandi klukkan 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf og að sjálfsögðu kaffi.
Félagsmenn hvattir til að mæta og nýjir félagar velkomnir.
Stjórnin.