Leikskólinn Álfasteinn

Ágætu foreldrar og forráðamenn barna á leikskólaaldri í Hörgársveit.

Við minnum ykkur á að sækja tímanlega um í leikskóla sveitarfélagsins. Aðalinnritun í leikskóla fer fram í apríl ár hvert. Mikilvægt er að umsóknir hafi borist fyrir 1. mars það ár sem barnið á að innritast.

Með góðri kveðju, leikskólastjóri