Gásaverkefnið með nýjan vef
20.06.2007
Verkefnið "Gásir - lifandi miðaldakaupstaður" hefur sett upp nýjan vef. Þar eru upplýsingar um hvaðeina sem varðar verkefnið, t.d. fornleifarannsóknirnar og viðburði sumarsins 2007. Hvergi á Íslandi eru varðveittar jafnmiklar mannvistarleifar frá verslunarstað frá miðöldum. Fornleifarannsóknirnar hafa sýnt fram á að verslun hefur verið staðnum allt fram á 16. öld. Smelltu hér á gasir.is.