Fjárhagsáætlun 2025

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 og 3ja ára áætlun fyrir árin    2026 - 2028 á fundi sínum 13. desember s.l.

Fjárhagsáætlun 2025

Frekari upplýsingar um áætlunina er að finna hér:

Greinargerð