Þorrablót Hörgársveitar 2024
Viðburðir
03.
feb
kl. 19:00
Þorrablót Hörgársveitar 2024 verður haldið laugardaginn 3. febrúar í íþróttahúsinu á Þelamörk. Hinn eini sanni Eyþór Ingi Gunnlaugsson verður veislustjóri og mun hann einnig taka lagið með hljómsveitinni Smóking sem spilar fyrir dansi. Takið hegina frá því þessu má enginn missa af.
Nánari upplýsingar koma von bráðar,
Nefndin.